Samstöðin

Þátturinn Sósíalískir femínistar - Mansal og konur á flótta

Episode Summary

Í þætti kvöldsins kemur Drífa Snædal í heimsókn til Söru og Maríu og ræðir um mansalsmál og málefni flóttafólks í tengslum við nýju útlendingalögin og málefni flóttakvennanna sem verið hafa í fréttum undanfarið.