Heimsmeistarakeppnin 1978 í Argentínu fór fram í skugga blóðþyrstrar herforingjastjórnar. Fjallað er um þetta sérstæða mót, aðdraganda og arfleifð.