Frelsið er yndislegt - #1 Geðheilbrigðismál fanga Umræðuþáttur um fangelsismál og réttarvörslukerfið á breiðum grunni. Viðmælendur koma víða að úr þjóðfélaginu og öllum steinum verður velt við. Umsjón: Ásdís Birna Bjarkadóttir og Guðmundur Ingi Þóroddsson. Viðmælendur fyrsta þáttarins eru þau Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði, Halldór Kjartansson, fangavörður á Litla-Hrauni, og Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur.