14. nóv '23 Í þættinum ræða þær Sara Stef Hildardóttir og María Pétursdóttir um valdar fréttir úr feðraveldinu, gjörning til stuðnings Palestínu, karllægan fréttafluttning af náttúruhamförum í Grindavík, fóstureyðingalöggjöfina í Bandaríkjunum og fleira.