Samstöðin

Frétttir úr feðraveldinu - Gervigreind og brjóstapúðar

Episode Summary

Í þættinum ræða þær Sara Stef Hildardóttir og María Pétursdóttir um valdar fréttir úr feðraveldinu svo sem gervigreind og brjóstapúða.