Samstöðin

Grimmi og Snar - Kaos og order

Episode Summary

Fimmtudagur 30. nóvember "Kaos og order" Hasarþáttur Grimmi og Snar er hasarþáttur með frænkunum Ingibjörgu Magnadóttur og Köru Guðmundsdóttur Í þessum þætti velta þær frænkurnar fyrir sér "kaosi og order" og áhrifum þess á líf þeirra