Heima er best, 13. mars Gunnar Hjördísarson Gestur Heima er bezt að þessu sinni er Gunnar Hjördísarson gítarsmiður. Sigurjón M. Egilsson er stjórnandi þáttarins. Þeir ræða um æskuna, sjómennsku og gítara. Gunnar hefur smíðað þá ófáa. Hann segir meðal annars frá vandræðum við að komast á sýningu í Bandaríkjunum. Bæði Gunnar og Sigurjón er aðdáendur Bítlanna.