Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og þjóðfræðingur, er gestur í Heima er bezt að þessu sinni. Ólína hefur frá mörgu að segja. Meðal annars kveður hún rímu í þættinum. Margt ber á góma. Svo sem þátttaka hennar í stjórnmálum sem og í björgunarsveitum.