Samstöðin

Heimsmyndir - Óli Stef

Episode Summary

Föstudagur 21. júní Heimsmyndir - Óli Stef Handboltahetjan Óli Stef kom í þáttinn að ræða heimspeki hugvíkkandi efna. Er tilveran ein vitund að máta við sig upplifanir? Eða eru hugvíkkandi efni bara grautur af bulli sem endurspeglar helst skapgerð þess sem þau tekur?