Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Hlín Agnarsdóttir frá sjálfri sér, fjölskyldu, uppvexti, kynslóð og baráttu, en líka frá körlum sem hún hefur mikinn áhuga á.