Samstöðin

Laugardagur 26. júlí Helgi-spjall: Mugison

Episode Notes

Örn Guðmundsson aka Mugison kemur að Rauða borðinu og segir sköpunarsögu sína, hvernig hann varð til sem manneskja og listamaður. Og hann er með gítarinn með sér og tekur nokkur lög þar sem við á í frásögninni.