Samstöðin

Laugardagurinn 7. september Helgi-spjall: Þórunn Valdimars

Episode Summary

Laugardagurinn 7. september Helgi-spjall: Þórunn Valdimars Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur, sagnfræðingur og skáld segir frá lífi sínu, séð frá sjötugs afmælinu; æskunni og ástinni, áföllunum og seiglunni.