Samstöðin

Leigjandinn - Skammtímaleigumarkaðurinn og aðskilin búseta

Episode Summary

Skammtímaleigumarkaðurinn og aðskilin búseta. Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur ræðir um skammtímaleigu á íbúðarhúsnæði í Reykjavík og þann mikla vanda sem hún skapar. Kolbeinn Hólmar Stefánsson prófessor í félagsfræði ræðir um ójöfnuð og hvernig hann skapar aðskilnað í búsetu mismunandi þjóðfélagshópa.