Samstöðin

Leigjandinn - Staðan á leigumarkaði, þróun húsaleigu, framboð og eftirspurn

Episode Summary

Vilhjálmur Andri Kjartansson kemur til okkar og ræðir stöðuna á leigumarkaði. Vilhjálmur er lögfræðingur hjá Leiguskjól og hjá leiguvefnum myIgloo en í gegnum hann fara um 80% af öllu leigusamningum á Íslandi.