Samstöðin

Maður lifandi 22.febrúar - Bubbi Morthens

Episode Summary

Bubbi Morthens ræðir um hlutskipti ungs fólks í dag miðað við tímana sem Bubbi spratt úr.

Episode Notes

Sérlega góður gestur sækir Starkað og Björn heim á Samstöðinni þessa vikuna, sjálfur Bubbi Morthens. Rætt verður um hlutskipti ungs fólks í dag miðað við tímana sem Bubbi spratt úr; söguna, listina, draumana og margt fleira.