Miðvikudagur 13. ágúst Reynsluboltar, neytendur, unglingadrykkja og Kína Una Margrét Jónsdóttir, Hörður Torfason og Kristín Ástgeirsdóttir eru gestir Sigurjóns Magnúsar í umræðu reynsluboltanna um fréttir vikunnar og stöðu samfélagsins. Breki Karlsson hjá Neytendasamtökunum ræðir baráttumál íslenskra neytenda með Birni Þorláks. Unglingadrykkja hefur stóraukist seinni ár. Björn Þorláks ræðir við Hörpu Henrysdóttur kennara. Gunnar Smári heldur áfram samtali sínu við Ragnar Baldursson samanburðarstjórnmálafræðing um íina, samfélagið þar og stjórnkerfi, og stöðu Kína í breyttum heimi.