Samstöðin

Mótmæli í morgunmat - Mótmæli líkamans.

Episode Summary

Jósep Blöndal læknir og tónlistarmaður segir frá áralangri viðureign við verki og tilraunum til að hlusta á líkama og sál.