Samstöðin

Raddir - 1. þáttur: Líf, Sanna og Helga

Episode Summary

Miðvikudagur 24. september Raddir - 1. þáttur: Líf, Sanna og Helga Fyrsti þáttur af þáttunum Raddir; þáttastjórnandi er Þórdís Bjarnleifsdóttir. Í þætti kvöldsins eru Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins og forseti borgarstjórnar og formaður velferðarráðs, Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna og formaður borgarráðs og Helga Þórðardóttir, oddviti Flokks fólksins og formaður skóla- og frístundaráðs. Umræðuefni þáttarins er hlutverk sveitarfélaga, þar sem farið er um víðan völl, allt frá bókasöfnum til græna gímaldsins. Hlusta má á þáttinn á youtube, spilarinn.is, á sjónvarpi símans takki fimm á fjarstýringunni, samstöðin.is og öllum helstu hlaðvarpsveitum.