Samstöðin

Rauða borðið 27. júní - Vg, húsnæðismarkaðurinn, heimsmálin og Frakkland

Episode Summary

Fimmtudagurinn 27. júní Vg, húsnæðismarkaðurinn, heimsmálin og Frakkland Guðmundur Ingi Guðbrandsson formaður Vg talar um stöðu flokksins, rætur hans og framtíð. Jón Ferdínand Estherarson blaðamaður og Atli Þór Fanndal starfsmaður Pírata ræða um húsnæðismál og einkum leigumarkaðinn. Tjörvi Schiöth fjallar um Bólivíu, Ísrael og Bandaríkin og Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur og Mörður Árnason íslenskufræðingur fjalla um franska pólitík.