Samstöðin

Rauða borðið - Helgi-spjall: Anna Rún

Episode Summary

Laugardagur 20. september Helgi-spjall: Anna Rún Anna Rún Tryggvadóttir myndlistarkona segir okkur frá hugmyndum sínum og lífi, leit sinni að röddinni og haldi í lífinu, kyrrðinni hjá ömmu, rótinu við skilnað og átökunum í listinni.