Samstöðin

Rauða borðið - Helgi-spjall: Guðrún Jóhanna

Episode Summary

Laugardagur 15. nóvember Helgi-spjall: Guðrún Jóhanna Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir er skólastjóri söngskólans. Hún er líka mezzosopran og hefur sungið víða um heim. Eiginmaður hennar er af erlendu bergi brotinn og covid reyndist örlagavaldur í þeirra lífi. Björn Þorláks ræði við Guðrúnu Jóhönnu í helgi-spjalli vikunnar.