Samstöðin

Rauða borðið - Helgi-spjall: Þórarinn Tyrfingsson

Episode Summary

Laugardagur 25. Helgi-spjall: Þórarinn Tyrfingsson Þórarinn Tyrfingsson læknir segir okkur baráttusögu sína, frá æsku sinni og uppruna, hvað var það sem mótaði hann, lyfti og skaðaði.