Samstöðin

Rauða borðið - Helgi-spjall: Rúnar Guðbrands

Episode Summary

Laugardagur 27. september Helgi-spjall: Rúnar Guðbrands Rúnar Guðbrandsson leikari, leikstjóri og sviðslistamaður ræðir spennandi leikhús og minna spennandi, pólitíska list, trúnna á að við getum breytt heiminum, öryggi æskunnar og óróa unglingsáranna, föðurmissi og annað sem hefur mótað hann sem manneskju og listamann.