Samstöðin

Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 39

Episode Summary

Föstudagurinn 29. september Vikuskammtur: Vika 39 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Grímur Hákonarson leikstjóri, Guðbjörg Kristmundsdóttir formaður Verkalýðsfélags Keflavíkur, Halla Gunnarsdóttir blaðakona og Magnús Guðmundsson blaðamaður og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af stéttaátökum, menningarátökum og alls kyns átökum.