Samstöðin

Rauður raunveruleiki - Kominn heim frá Rússlandi. Ungmennaráðstefnan og heimspólitíkin / Kristinn Hannesson

Episode Summary

Kristinn Hannesson er nýkominn heim frá ungmennaráðstefnu í Sochi, Rússlandi. Við fengum að heyra um upplifun hans af ráðstefnunni og fjölluðum um heimspólitíkina henni tengdri. Um nýja kalda stríðið og leiðina út úr því. Tekið upp 18. mars