Samstöðin

Rauður raunveruleiki - Lagabreytingartillaga ROÐA um Samvisku / Trúnaðarráð

Episode Notes

Lagabreytingartillaga ROÐA um Samvisku / Trúnaðarráð er kynnt í þættinum af Karli Héðni Kristjánssyni, Sigurrós Eggertsdóttur og Sigurði Erlends Guðbjargarsyni.

Það er skýrt ákall um breytingar á Samvisku og við teljum að tillaga okkar sé skref í rétta átt.

Næsta fimmtudag munum við kynna lagabreytingartillögu okkar. Opin umræða og gagnrýnar spurningar eru velkomnar.

Verið hjartanlega velkomin á kynningarfund ROÐA um lagabreytingartillögu okkar um Trúnaðarráð / Samvisku!

Fimmtudaginn 22. maí kl. 17.

Aðalfundurinn er síðan laugardaginn 24. maí kl. 11 í Bolholti 6, Reykjavík.  

Lesið allar lagabreytingartillögur sem lagðar hafa verið fyrir aðalfund flokksins á vef flokksins:

https://sosialistaflokkurinn.is/.../tillogur-um.../