Í kvöld munum við segja fréttir frá Palestínu og fjalla um ástandið í Mið-Austurlöndunum (Vestur-Asíu) og áhrif hernaðarúthlutna Bandaríkjanna á svæðinu sem hafa verið viðvarandi í marga áratugi. Þátturinn er í umsjón Karls Héðins Kristjánssonar og Olivers Axfjörð Sveinssonar