Samstöðin

Rauður raunveruleiki - Mótmæli aðstandenda og fíknisjúkra gegn aðgerðarleysi stjórnvalda

Episode Summary

Nýstofnuð samtök aðstandenda og fíknisjúkra hafa boðað til mótmæla næsta laugardag kl. 13 við Austurvöll Mótmælin snúast gegn aðgerðaleysi stjórnvalda í málefnum fíknisjúkra en eins og staðan er er þjónustan ófullnægjandi og biðlistar langir. Dagbjört Ósk Steindórsdóttir og Guðlaug Baldursdóttir hafa komið að stofnun félagsins og verða gestir okkar í kvöld Þátturinn er í umsjón Anítu Da Silva og Karls Héðins