Í Rauðum raunveruleika í kvöld fjöllum við um sósíalískan femínisma, um tilkomu feðraveldisins, kapítalisma og þá menningu kúgunar sem hefur ríkt frá byrjun siðmenningar. Gestir þáttarins eru þær María Pétursdóttir, Laufey Líndal Ólafsdóttir, Sara Stef Hildardóttir og hann Oliver Axfjörð Sveinsson.