Samstöðin

Þriðjudagur 18. nóvember - Útlendingaólög, um Kristrúnu, embættismennska og utanveltumaður

Episode Summary

Þriðjudagur 18. nóvember Útlendingaólög, um Kristrúnu, embættismennska og utanveltumaður Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir lögmaður ræðir nýleg frumvörp um útlendinga og setur hina meintu óreiðu málaflokksins í samhengi. María Lilja ræðir við hana. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor ræðir stjórnartíð Kristrúnar Fostadóttur forsætisráðherra og ríkisstjórnar hennar við Björn Þorláksson þeir spá í hvernig kjörtímabilið þróast m.t.t. ESB og alþjóðamála. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Þorvaldur Ingi Jónsson stjórnsýslufræðingur ræða embættismannaskýrsluna svokölluðu og hvort auka eigi völd embættismanna - eða pólitíkusa? Björn Þorláks ræðir við þá. Valdimar Gunnarsson íslenskufræðingur ræðir lífshlaup og skoðanir brottflutts norðlendings og mótlætið sem mætti honum þegar hann snéri aftur heim. Björn Þorláks ræðir við Valdimar sem hefur skrifað bók um utanveltumanninn.