Fimmtudagur 19. september Sjávarútvegsspjallið - 22. þáttur - Stefna Viðreisnar í sjávarútvegsmálum: Daði Már Kristófersson Á næstunni mun Sjávarútvegsspjallið taka fyrir stefnu stjórnmálaflokkanna í sjávarútvegsmálum. í þessum þætti fær Grétar Mar aðstoð frá Ólafi Jónssyni (Óla ufsa) og fá þeir félagar til sín Daða Má Kristófersson, varaformann Viðreisnar til að fræðast um stefnu flokksins í sjávarútvegsmálum.