Sjávarútvegsspjallið - 25. þáttur: Stefna VG í sjávarútvegsmálum
Episode Summary
Fimmtudagur 10. október Sjávarútvegsspjallið 25. þáttur Grétar Mar fær aðstoð Jóns Kristjánssonar, fiskifræðings, til þess að spyrja Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur út í stefnu VG í sjávarútvegs- og fiskveiðistjórnarmálum.