Samstöðin

Sjávarútvegsspjallið - 26. þáttur - Stefna Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegsmálum

Episode Summary

Fimmtudgur 17. október Sjávarútvegsspjallið - 26. þáttur Grétar Mar og Ólafur Jónsson (Óli ufsi) yfirheyra Ásmund Friðriksson um stefnu Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegs- og fiskveiðistjórnarmálum.