Sjávarútvegsspjallið - 31. þáttur - Grásleppa og handfæraveiðar
Episode Summary
Fimmtudagur 21. nóvember Sjávarútvegsspjallið - 31. þáttur Grásleppa og handfæraveiðar Gestir Grétars að þessu sinni eru þeir Þórólfur Júlían Dagsson, Jens Guðbjörnsson og Ólafur Jónsson.