Fimmtudagur 20. apríl Sjávarútvegsspjallið - 44. þáttur Grétar Mar og Ólafur Jónsson fá til sín Jón Kristjánsson fiskifræðing, sem haldið hefur uppi öflugri gagnrýni á vinnubrögð Hafrannsóknarstofnunar og bent á að auka þurfi veiðar til að efla fiskistofna.