Samstöðin

Sjávarútvegsspjallið - Þáttur 65: Gagnrýni á fiskiráðgjöf Hafró

Episode Summary

Fimmtudagur 16. október Sjávarútvegsspjallið - Þáttur 65 Grétar Mar fær til sín Atla Hermannsson og Kristinn Pétursson til að ræða gallana í fiskiráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar.