Samstöðin

Sósíalísk stjórnarandstaða - 4. þáttur: Glundroðinn í borginni

Episode Summary

Miðvikudagur 12. febrúar Sósíalísk stjórnarandstaða - 4. þáttur Í þættinum í kvöld er gestur þáttarins Atli Þór Fanndal, verkefnastjóri Háskólans á Bifröst. Við stikluðum á stóru um glundroðann í borginni og fórum meðal annars yfir sögu Framsóknar í borginni, viðræður oddvita flokkanna sem leggja allt kapp á að mynda nýjan meirihluta og vonina á bættu ástandi í borginni með velferð borgarbúa í fyrirrúmi.