Samstöðin

Sósíalísk stjórnarandstaða - 5. þáttur: Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Episode Summary

Miðvikudagur 19. febrúar Sósíalísk stjórnarandstaða - 5. þáttur Í þætti kvöldsins er María Pétursdóttir, myndlistarkona, aðgerðarsinni og baráttukona um réttindi fatlaðs fólks. Í þættinum munum við fara yfir samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. í ljósi þess að loksins eigi að leggja samninginn fyrir sem frumvarp til laga á Alþingi í mars.