Samstöðin

Sósíalísk stjórnarandstaða - 8. þáttur: Samstarfssáttmáli í borginni

Episode Summary

Miðvikudagur 12. mars Sósíalísk stjórnarandstaða - 8. þáttur Gestur þáttarins er hin eina sanna, Sanna Magdalena Mörtudóttir, nýsettur forseti borgarstjórnar, formaður velferðarráðs og oddviti Sósíalistaflokksins. Við förum yfir samstarfsyfirlýsingu Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokksins, Flokks fólksins og Vinstri grænna. Sögu Sósíalista í Borgarstjórn, árangur og áherslur sósíalista í borginni. Húsnæðismál, íbúaráð, samgöngumál og margt fleira.