Samstöðin

Sósíalísk stjórnarandstaða - 9. þáttur: Nemendur og rektorskjör í HÍ

Episode Summary

Miðvikudagur 19. mars Sósíalísk stjórnarandstaða - 9. þáttur Nemendur og rektorskjör í Háskóla Íslands Gestir þáttarins eru nemendur úr Háskóla Íslands: Úlfur Atlason, BS-nemi í eðlisfræði, Magnea Rut, meistaranemi í heimspeki, Guðni Thorlacius, varaforseti Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) og BA-nemi í heimspeki. Við ræddum um rektorskjör, hvað okkur finnst vera mikilvægir eiginleikar hjá næsta rektor og hvaða breytingar við myndum vilja sjá. Kosningar standa yfir frá 18.–19. mars en kosningu lauk kl. 17 í dag.