Halldóra Mogensen er þingkona Pírata. Halldóra hefur skrifað þingsályktunartillögu um skilyrðislausa grunnframfærslu eða borgaralaun. Halldóra hefur líka talað fyrir afglæpavæðingu fíkniefna. Í Ungliðaspjallinu munum við fara yfir málefni vikunnar og ræða síðan við Halldóru um afglæpavæðingu, borgaralaun og rísandi popúlisma